Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla almennum hluta (2011:31-32) er grunnskólum skylt að mennta öll börn á árangursríkan hátt. Markmið grunnskóla er samkvæmt lögum tvíþætt. Annars vegar almenn menntun sem stuðlar að alhliða þroska nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi og hins vegar að búa nemendur undir þátttöku þeirra í atvinnulífinu og frekara nám.
Lesið meira um Læsisstefnu Vopnafjarðarskóla í skjalinu hér til hægri.