Fjölskylduráð

Hlutverk fjölskylduráðs er m.a. að fara með málefni grunnskólans í sínu skólahverfi samkvæmt lögum og reglugerðum um grunnskóla, sveitarstjórnarlögum og því sem sveitarstjórn felur henni að öðru leyti. Í erindisbréfi fyrir skólanefnd Vopnafjarðarskóla segir: „Skólanefnd skal sjá um að öll börn á Vopnafirði njóti lögboðinnar fræðslu. Í störfum sínum ber skólanefnd einnig að sjá um að allir nemendur á skyldunámsstigi hljóti sem besta aðstöðu og jöfnust tækifæri til náms og að skólinn veiti sérhverjum nemanda fræðslu eftir aldri sínum og þroska og í samræmi við námsskrá á hverjum tíma“.

Annars er hlutverk skólanefndar ítarlega skilgreint í grunnskólalögunum.

Fjölskylduráð fer nú með málefni fræðslunefndar.

 

Fjölskylduráð 2022-2026

Berglind Steindórsdóttir, formaður

Dorata J. Burba

Jenný Heiða Hallgrímsdóttir

Ólafur Ásbjörnsson

Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir

Hjörtur Davíðsson

Þráinn Hjálmarsson

 

 

Fræðslunefndarfulltrúar  2018-2022

Einar Björn Kristbergsson, formaður

Dorota Joanna Burba

Hjörtur Davíðsson

Kristjana Louise Friðbjarnardóttir

Sigurþóra Hauksdóttir

Varafulltrúar

Freyja Sif Bárðardóttir

Hrönn Halldórsdóttir

Jóhann Már Róbertsson

Símon Svavarsson

 

Fulltrúar   2017-2018

Hafþór Róbertsson, formaður

Fjóla Dögg Valsdóttir, varaformaður

Ingvar Björgvin Eðvarðsson

Jón Haraldsson

Varafulltrúar

Dorota J. Burba

Kristján E. Guðjónsson   

 

 

Fræðslunefnd  2016-2017 

Berghildur Fanney Hauksdóttir, formaður

Fjóla Valsdóttir

Hafþór Róbertsson  

Ingvar Björgvin Eðvarðsson

Jón Haraldsson                                                                                                                                                                                        

Fulltrúi kennara: Svava Birna Stefánsdóttir

Fulltrúi foreldrafélags: Signý Björk Kristjánsdóttir

Varamenn
Einar Ólafur Einarsson
Dorota J. Burba 
Kristján E. Guðjónsson