Árshátíð Vopnafjarðarskóla verður haldin föstudaginn 4. apríl
Dagssýning er kl. 13:30
Kvöldsýnig kl. 19:30
Á árshátíðardaginn er ekki skólastarf fyrir hádegi en nemendur eiga að mæta hálftíma fyrir dagsýningu og vel fyrir kvöldsýningu. Allir nem...
Öskudagurinn fór fram með pompi og prakt í skólanum okkar á miðvikudag. Nemendur mættu í skemmtilegum búningum og mátti sjá fjölbreytt úrval persóna úr ævintýrum, teiknimyndum og dægurmenningunni. Stemningin var einstaklega góð og gleðin skein úr hve...
Upplestrarkeppnin í 7. bekk var haldin á sal skólans þriðjudaginn 4. mars. Krakkarnir stóðu sig allir mjög vel enda hafa þau verið dugleg að æfa sig. Fulltrúar Vopnafjarðarskóla á Héraðshátíðinni sem haldin verður á Egilsstöðum 25. mars eru þær Aldís...
Þorrablót nemenda í 6. - 10. bekk og starfsfólks skólans var haldið fimmtudag 13. feb. Á blótinu var boðið uppá þorramatur, 9. bekkur sá um skreytingar á salnum ásamt nemendum í 8. og 10. bekk, nemendur 8. bekkjar þjónuðu gestum blótsins og nemendu...
Foreldradagur verður í Vopnafjarðarskóla 23. febrúar.
Það er ekki hefðbundið skólastarf þennan dag heldur mæta nemendur einungis í viðtöl með foreldrum/forráðamönnum.
Boðið er upp á kaffi og vöfflur þennan dag.
Við sendum öllum okkar bestu jólakveðjur með ósk um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við erum þakklát fyrir alla sem hafa verið hluti af skólasamfélaginu okkar og lagt sitt af mörkum til að styðja við skólstarfið.
Hlökkum til nýja ársins sem færi...
Þemadagar voru í Vopnafjarðarskóla á miðvikudag og fimmtudag í síðustu viku.
Á þemadögunum unnu nemendur fjölbreytt verkefni en yfirskriftin var, skreytum bæinn okkar. Í vor stefnum við á að koma listaverkunum fyrir á völdum stöðum og að sjálfsögð...
Um helgina fóru nemendur og kennarar skólans í góða ferð til Reykjavíkur. Þar keppti liðið í tækni- og hönnunarkeppni First LEGO League sem fram fór í Háskólabíói. Liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina og var DODICI- First LEGO League meist...