Í gær, fimmtudag var sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri með jólasýningu fyrir 1.-4. bekk og elstu börnin á leikskólanum.
Söngleikurinn Ævintýri á aðventunni var fluttur af þeim Erlu Dóru Vogler, Jóni Þorsteini Reynissyni og Björk Níelsdóttur.
Nemendur skemmtu sér vel við þennan skemmtilega jólasöngleik.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.