Árshátíð Vopnafjarðarskóla verður haldin föstudaginn 31. mars 2023
Dagsýning hefst kl. 14.00 og kostar 2000 kr.
Kvöldsýning hefst kl. 20.00 og kostar 2500 kr.
Að venju verður boðið upp á kaffihlaðborð og samlokusölu í hléi, þar er einungis tekið við peningum.
Nemendur bjóða upp á fjölbreytt skemmtiatriði.
9. og 10. bekkur sýnir leikritið Glanni glæpur í Latabæ.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Nemendur og starfsfólk Vopnafjaðarskóla
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.