Árshátíð Vopnafjarðarskóla verður haldin föstudaginn 4. apríl
Dagssýning er kl. 13:30
Kvöldsýnig kl. 19:30
Á árshátíðardaginn er ekki skólastarf fyrir hádegi en nemendur eiga að mæta hálftíma fyrir dagsýningu og vel fyrir kvöldsýningu. Allir nemendur og allt starfsfólk koma á einhvern hátt að hátíðinni. Skólaakstur er á og af báðum sýningum.
Kaffihlaðborð og samlokur eru í hléi eins og hefð er fyrir.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.