Á föstudag héldum við bleika daginn hátíðlegan. Við klæddumst bleiku og borðuðum bleikan grjónagraut í hádeginu. Þátttaka nemenda og starfsfólks var mjög góð og mikil stemming var í skólanum.
Á morgun er kvennaverkfall og fellur því allt skólahald niður og á fimmtudag og föstudag er vetrarfrí.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.