Danskennsla

Danskennsla hófst í dag, 24. september. Á haustönn verður danskennsla alla föstudaga og mun Urður Steinunn sjá um kennsluna hjá öllum aldurshópum.