Í góða veðrinu á föstudag fór allur skólinn í gönguferð út á Straumseyri eins og við gerum oft í upphafi skólaársins. Þar borðuðum við nesti og nutu veðurblíðunnar. Frábær staður til að vaða, njóta og rannsaka lífríkið.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.