Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn er hápunktur Bleiku slaufunnar í október ár hvert.
Á bleika daginn eru nemendur og starfsfólk eins og landsmenn allir hvattir til að sína verkefninu stuðning með því að klæðast bleiku og hafa bleika litinn í fyrirrúmi sem víðast.

Nemendur og starfsfólk Vopnafjarðarskóla mættu í bleiku í dag í tilefni dagsins.

Það er hefðí skólanum að vera með sögnstund þennan dag og það er fátt betra en að syngja saman og finna þannig samstöðu og samhug.