Þorrablót skólans 2025

Þorrablót nemenda í 6. - 10. bekk og starfsfólks skólans var haldið fimmtudag 13. feb. Á blótinu var boðið uppá þorramatur, 9. bekkur sá um skreytingar á salnum ásamt nemendum í 8. og 10. bekk, nemendur 8. bekkjar þjónuðu gestum blótsins og nemendur 10. bekkjar buðu upp á skemmtiatriði og sáu um veislustjórn. Þar sýndu nemendur frumsamið leikrit þar sem þeir gerðu góðlátlegt grín af starfsfólki og sjálfum sér, sýndu myndband og fleira. Í lokinn var ball. Frábært blót þar seÞorrablót 2025m allir virtust skemmta sér vel. 

Á föstudag var svo haldið lítið blót fyrir 1. - 5. bekk þar sem nemendur fengu að smakka þorramat og horfa á myndbandið frá því kvöldinu áður.