Á þemadögunum í síðustu viku unnum við með norræna goðafræði. Kennarar útbjuggu stöðvar með fjölbreyttum verkefnum og nemendum var skipt í hópa þvert á árganga
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.