Foreldradagur 4. febrúar

Föstudaginn 4. febrúar er foreldradagur í skólanum og því ekki hefðbundinn skóladagur.

Nemendur verða boðaðir ásamt foreldrum/forráðaðamönnum til viðtals við umsjónarkennara.