Í lok mars hófum við lestrarátak í skólanum, bæði nemendur og starfsfólk. Fyrir hverja bók sem lesin var hengdum við laufblað á lestrartréð okkar. Átakinu er nú lokið og búið að telja saman laufblöðin. Í átakinu voru lesnar 332 bækur eða 3 bækur á mann að meðaltali. Blaðsíðufjöldinn var 43.544.
Við hvetjum nemendur og ekki síður foreldra, til að slá ekki slöku við í sumarfríinu og halda áfram að lesa !
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.