Fréttir

Þemadagar

Þemadagar verða í Vopnafjarðarskóla í næstu viku 25. og 26 nóvember. Viðfangefnið að þessu sinni er norræn goðafræði.
Lesa meira

Skólahald fellur niður

Í samráði við aðgerðastjórn Austurlands hefur verið ákveðið að fella niður skólahald í Vopnafjarðarskóla á morgun, 11. nóvember. Tekin verður ákvörðun um framhaldið þegar niðurstöður úr sýnatöku liggja fyrir. Þetta er þá þriðji dagurinn sem skólahald fellur niður en vonandi getur skólahald verið með eðlilegum hætti á föstudag.
Lesa meira

Legó keppni

7. og 8. bekkur Vopnafjarðarskóla tekur þátt í First Lego League 2021. keppnin verður haldin í Háskólabíó laugardaginn 13. nóvember. Þema ársins er Cargo Connect eða vöruflutningar. Sólrún Dögg Baldursdóttir er verkefnisstjóri og gengur undirbúningurinn vel.
Lesa meira