Foreldradagur 23. janúar

Foreldradagur verður í Vopnafjarðarskóla 23. febrúar.

Það er ekki hefðbundið skólastarf þennan dag heldur mæta nemendur einungis í viðtöl með foreldrum/forráðamönnum.

Boðið er upp á kaffi og vöfflur þennan dag.