Hun var með listasmiðjur fyrir alla aldurshópa um goðsagnakenndar forynjur og furðuverur.
í lok september komu Þorgrímur Þráinsson til okkar og talað við unglingana og yfirskriftin var "Verum ástfangin af lífinu".
Og síðast en ekki síst kom Kamilla Gylfadóttir frá Fræðsludeild Skaftfells, hún var með listasmiðju fyrir 5.og 6. bekk.
Allar þessar heimsóknir hafa verið mjög ánægjulegar og auðgað skólastarfið.