Skólastarf með hefðbundnum hætti hefst mánudaginn 4. maí hjá öllum nemendum. Sundkennsla hefst 5. maí hjá nemendum í 1.-7. bekk og verður á þriðju viku. Nánar um það í vikunni.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.