Í vikunni 13.-17. maí voru heilsudagar hér í Vopnafirði en verkefnið er samvinnuverkefni Brims og Vopnafjarðarhrepps.
Vopnafjarðarskóli tók þátt í ýmsum viðburðum og mikil ánægja var með alla viðburðina.
Verkefnin sem nemendur tóku þátt í voru:
Vopnafjarðarskóli er heilsueflandi grunnskóli og ómetanlegt að fá að taka þátt og þökkum við kærlega fyrir okkur.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.