Hollandsferð 9. bekkjar

 

Í dag leggja nemendur í 9. bekk á stað í ferðalag til Hollands ásamt tveimur kennurum sínum, þeim Bylgju Dögg og Maríu.

Verkefnið er á vegum Erasmus og Nordplus og fjallar um stöðu ungs flóttafólks og innflytjenda í heiminum.

Þetta verkefni er unnið með nemendum frá Póllandi, Rúmeníu og Búlgaríu.

Við óskum þeim öllum góðrar ferðar og vitum að þetta á eftir að vera lærdómsríkt og skemmtilegt.

Hópurinn er með heimasíðu þar sem hægt er að fylgjast með og þetta er slóðin, 

https://sites.google.com/vopnafjardarskoli.is/hollandsfarar/heim