Í gær var mikil gleði í skólanum. Nemendur og starfsfólk mætti í búningum, horfðu á Hrekkjavökumynd og borðuðu dýrindis köku með draugum, legsteinum og graskerum. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá deginum ásamt skreytingum nemenda og starfsfólks.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.