Á morgun, 17. desember, mæta allir klæddir einhverju jólalegu og þá er jólamáltíðin, að þessu sinni skipt niður í þrjá hópa og matast á mismunandi tímum.
Yngri nemendur í 1.-5. bekk eru í skólanum til kl. 13:30 og engin gæsla. Aðrir nemendur mega fara heim eftir að hafa þeirra matartíma. Heimkeyrsla í sveitina er kl. 13:30, hjá öllum nemendum.
Litlu jólin er frá kl.9:30-11:30 á föstudaginn. Allir krakkar mæta fínir og flottir með pakka meðferðis og spariskó í poka eða tösku. Stofujól og nokkrir dansar í kringum jólatréð hjá 1.-5. bekk, auk skemmtiatriða, en aðeins stofujól hjá þeim eldri.
Jólasveinar mega ekki koma vegna Covid 19 en allir fá allavega mandarínur.
Gleðileg jól