Á morgun er spennandi mánudagur hjá okkur þegar heldur betur verður gestkvæmt.
List fyrir alla, sem er listaverkefni, byrjar heimsóknir sýnar hjá okkur, sýnir yngri nemendum leikritið Búkollu og verður með smiðjuvinna út fra því.
Leikarinn og rithöfundurinn, Gunnar Helgason, er að hefja yfirreið sína um Austurland hjá okkur, spjallar við krakkana frá 6.-10. bekk og les úr verkum sínum.
Þá hefst vinnan hjá leikstjóranum fyrir Árshátíðina einnig á morgun.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.