Námsmatsdagar eru 16.-20. maí hjá 10. bekk en hjá öðrum 17.-23. maí.
Próf og námsmat fellur inn í hefðbunðið skólastarf. Í námsmatsvikunni er ekki val hjá 8.-10. bekk.
Vordagar eru miðvikudag, föstudag og mánudag 25.-30. maí.
Skólaslit eru þriðjudaginn 31. maí kl. 17.00
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.