Í dag var fyrsta nemendaþingið haldið í skólanum og heppnaðist það með ágætum.
Markmiðið nemendaþinga eru:
• Að veita nemendum tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegri samræðu um málefni sem hefur merkingu fyrir daglegt líf þeirra og skipulag skólastarfsins.
• Að efla vitund nemenda um eigin áhrif í skólastarfinu.
• Að fá fram sjónarhorn nemenda í ýmsum málaflokkum.
• Að fá fram tillögur frá nemendum um hvað hægt er að gera til að hafa jákvæð áhrif á daglegt starf í skólanum og víðar.
Með þessu fyrsta þingi er verið að efla vitund nemenda um eigin áhrif í skólastarfinu
Nemendur komu með tillögur um hvað hægt sé að gera til að hafa jákvæð áhrif á daglegt starf í skólanum
Umræðuefni þingsins voru
28. febrúar verður síðan nemendaþing fyrir 1.-5. bekk.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.