Nú standa yfir þemadagar í skólanum og þemað að þessu sinni er Harry Potter.
Á morgun, föstudag verður opið hús í skólanum frá 14.30-16.30.
Foreldrar og aðrir gestir eru velkomnir í skólann að kynna sér starfið, skoða skólann og skoða sýnihorn af vinnu nemenda á þemadögum.
Einnig verður gestum boðið upp á að skoða verðlaunaverkefni legóhópsins.
Boðið er upp á kaffi og meðlæti.
Hlakka til að fá ykkur í heimsókn og eiga notalega stund í skólanum okkar.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.