Á miðvikudag fóru nemendur 9. og 10. bekkjar í skíðaferð í Hlíðarfjall á Akureyri en undanfarin ár hafa elstu bekkjir farið í skíðaferð áður en þeir útskrifast úr skólanum. Krakkarnir fóru út að borða áður en þeir skelltu sér í fjallið þar sem þeir renndu sér í nokkra klukkatíma. Ferðin gekk vel og skemmtu krakkarnir sér mjög vel.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.