Sumarið er senn á enda og skólabyrjun nálgast óðfluga.
Skólasetning Vopnafjarðarskóla fer fram fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10.00
Gert er ráð fyrir stuttri samkomu a sal en síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara í sínum heimastofum.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.