Skólastarf verður með svipuðum hætti og var fyrir páska. Grímuskylda er milli starfsfólks þegar ekki er hægt að virða 2m regluna. Nemendur eru nokkuð frjálsir nema ekki mega vera fleiri en 50 í hópi og ekki fleiri en 20 hjá starfsfólki.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.