Í síðustu viku tóku tveir nemendur Vopnafjarðarskóla, Jódís Lilja og Viktor Páll, þátt í svæðiskeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Egilsstaðarskóla. Þau stóðu sig frábærlega, Jódís Lilja Skúladóttir vann keppnina og Viktor Páll Oddsson varð í 3. sæti. Innilegar hamingjuóskir krakkar.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.