Foreldra- og nemendaviðtöl

Viðtal með nemanda og foreldrum þar sem m.a. er farið yfir námsstöðu nemandans. Foreldrar bóka tíma í gegnum mentor hjá umsjónarkennara nokkrum dögum fyrir viðtalið.

Það er ekki hefðbundið skólastarf þennan dag heldur mæta nemendur einungis í viðtöl með foreldrum/forráðamönnum.