Jólaföndur og jólamáltíð

Við brjótum upp hefðbundið skólastarf og njótum aðventunnar með jólaföndri og kortagerð. Í hádeginu er jólamáltíð fyrir alla nemendur.