Það er frí í skólanum þessa tvo daga, fimmtudaginn 9. maí er uppstigningardagur og föstudaginn 10. maí er starfsdagur í skólanum.