Fréttir

Páskafrí

Lesa meira

Upplestrarkeppnin í 7. bekk

Hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar fór fram þriðjudaginn 28. mars. Er skemmst frá því að segja nemendur stóðu sig allir með ágætum og voru greinilega búnir að undirbúa sig vel. Þá var framkoma þeirra til fyrirmyndar og góður andi í hópnum. Lásu krakkarnir texta úr sögu eftir Guðrúnu Helgadóttur, ljóð eftir Stein Steinarr og að lokum ljóð að sem þau völdu sjálf. Dómurum var vandi á höndum að velja þrjá úr hópnum til að vera fulltrúar okkar í keppni skóla á Norðaustursvæði Austurlands. Sigurvegarar voru þau Guðný Alma Haraldsdóttir og Hákon Ingi Stefánsson voru og Sara Líf Magnúsdóttir til vara.
Lesa meira

Samræmd könnunarpróf

Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk eru í næstu viku frá þriðjudegi til föstudags. Prófin hjá okkur í Vopnafjarðarskóla verða á miðvikudag og fimmtudag og hefjast kl. 8.30.
Lesa meira

Vetrarfrí

Lesa meira