Vetrarfrí og starfsdagur
02.11.2016
Vetrarfrí er í skólanum fimmtudaginn 3. nóvember og föstudaginn 4. nóvember. Þá er starfsdagur hjá starfsfólki mánudaginn 7. nóvember. Þessa daga er því frí hjá nemendum.
Lesa meira
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.